Eyrar seld með fyrirvara 6, 806 Selfoss
5.900.000 Kr.
Lóð/ Sumarhúsalóð
0 herb.
0 m2
5.900.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
2.370.000

101 Reykjavík Fasteignasala kynnir í einkasölu. Eignalóð 6700,7 fm vel staðsetta í nágrenni Geysi í Haukadal. Lóðin liggur í landi Holtslóðar skipulagðri sumarhúsabyggð. Stakká rennur skammt frá lóðarmörkum og Bjarnarfell í baksýn ásamt fallegu útsýni að nærumhverfi. Spennandi tækifæri fyrir þá sem vilja vera innan gullna hringsins þar sem þjónusta og afþreying er í næsta nágrenni.

Innan hverrar lóðar er heimilt að byggja allt að þrjú hús: Sumarhús, gesthús og geymslusmáhýsi.
Samanlagt byggingarmagn þessara bygginga má vera allt að 250 fm þar af má gesthús vera 40 fm geymslusmáhýsi 20 fm. Sjá samþykktan lokauppdrátt af svæði sem er hluti af söluyfirliti.
Kalt vatn, rafmagn og frárennslislagnir komnar að lóðarmörkum. Sameiginleg rotþró er á svæðinu.
Opið almennignssvæði sem tilheyrir lóðum á svæði umlykur sumarhúsabyggðina.
Félag sumarhúsaeigenda er á svæði.
Myndir í auglýsingu sýna umhverfi og útsýni á svæði.

Einkar vel staðsett spennandi eignarlóð með mikla möguleika á líflegu svæði, þar sem afþreying og þjónusta er í næst nágrenni og Gullfoss og Geysir skammt undan.

Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 [email protected] og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 [email protected]
Bókið skoðun á [email protected] eða í síma 771-5501


Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 77.900,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 


 

Senda fyrirspurn

Skilaboð hafa verið send..

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send..